Nýjar bækur

Skemmtilegt og skapandi nám

Á Íslandi eru á annan tug framhaldsskóla þar sem
kenndar eru yfir 60 iðn-, tækni- og starfsgreinar.

Skyldi einhver þeirra höfða til þín?

Námsbókaútgáfa í 70 ár

Iðnskólaútgáfan, nú IÐNÚ, var hugarfóstur frumkvöðla iðnskólamanna sem komu saman árið 1948 og settu á fót Samband iðnskóla á Íslandi, forvera IÐNMENNTAR, og stofnuðu ári síðar bókaútgáfuna.

Yfirlýst markmið IÐNÚ hefur alla tíð verðið útgáfa og dreifing námsefnis fyrir iðn-, tækni- og starfsmenntun þó að útgáfa bóka í almennum greinum hafi einnig verið umtalsverð auk kortaúgáfu.