Hænsna-Þóris saga – ítarefni
Hænsna-Þóris saga fjallar um átök sem verða þegar hey þrýtur á miðjum vetri og harðindi sverfa að sauðfjárbændum. Harðvítugar deilur leiða af sér hvert voðaverkið eftir annað. Sagan lýsir hinum ýmsu skapgerðarþáttum mannanna, svo sem illsku, öfund, græðgi, hefnigirni og heigulshætti en einnig heiðarleika, sanngirni, þreki, þori og tryggð. Inn í þetta fléttast líka saga…