Tíminn er eins og vatnið – ítarefni

Bókmenntasögunni Tíminn er eins og vatnið er ætlað að gefa framhaldsskólanemendum og öðrum lesendum innsýn í íslenska bókmenntasögu 20. aldar, en öldinni er skipt í fimm tímabil: 1. Angurværð nýrrar aldar 1900-1930, 2. Kreppa og stríð 1930-1945, 3. Byltingarárin 1945-70, 4. Raunsæi ´68-kynslóðarinnar 1970-1985 og 5. Hræringur 1985-2000. Sérhvert tímabil hefst á umfjöllun um samfélagið…