På vej – Læsebog – ítarefni
På vej er kennslubók í dönsku ætluð nemendum í framhaldsskóla og er upprifjun á námsþáttum efstu bekkja grunnskóla. Námsefnið byggir á námskrá erlendra tungumála frá 2011 með áherslu á færniþættina óra, þ.e. lestur, hlustun, tal og ritun. Einnig eru grunnþættirnir sex úr aðalnámskrá hafðir að leiðarljósi, þ.e. læsi, sjálfbærni, jafnrétti, lýðræði, velferð og heilbrigði ásamt…