Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-9946
Millisamtala: kr. 0
kr. 1.490
Geitungurinn er saminn með það að markmiði að gera lestrarnám og lestrarþjálfun barna að skemmtilegu viðfangsefni og auka áhuga þeirra á lestri texta og talna, skrift og reikningi.
Krossgátugeitungurinn er saminn í þessum anda og hæfir börnum sem farin eru að lesa og skrifa og hafa gaman af glímunni við stafi og orð.
Handa börnun sem vilja læra að lesa!
Verkefnahefti með krossgátum
Höfundar: Árni Árnason og Halldór Baldursson
Útgáfuár: 2011
24 bls. / ISBN 9789979672937
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-9946
Þyngd | 200 kg |
---|