Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: DA-03040
Millisamtala: kr. 0
kr. 4.760
GLØD er kennslubók í dönsku fyrir 3. þrep í framhaldsskólum, en hún á einnig erindi við alla sem hafa áhuga á dönskum bókmenntum og menningu.
Í bókinni er að finna safn smásagna, ljóða og stuttra esseyja sem hafa valdið straumhvörfum í dönskum bókmenntum. Textarnir eru valdir með það í huga að þeir kveiki áhuga nemenda á norrænum bókmenntum og efli jafnframt skilning þeirra á þeim í sögulegu samhengi. Í því skyni inniheldur bókin stutta kynningu á höfundum, örstutt ágrip af bókmenntasögu og myndskreytta tímalínu sem tengir textana á myndrænan hátt.
Smelltu hér til að skoða verkefni sem tengjast bókinni.
Ritstjórar: Randi Benedikte Brodersen, Brynja Stefánsdóttir og Jens Monrad
Útgáfuár: 2016
198 bls. / ISBN 9788979674153
Vörunúmer IÐNÚ: DA-03040
Þyngd | 450 kg |
---|