Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: Lo-01000
Millisamtala: kr. 0
kr. 3.990
„Íslenska lopapeysan á sér ríka sögu og hefur þróast um langt árabil. Það sem gerir hana eftirsótta er að hún er fljótprjónuð, einföld og falleg.“
Bókin hvetur til skapandi hugsunar við prjónaskapinn, leiðbeinir hvernig megi prjóna eftir eigin hugmyndum og breyta uppskriftum að vild. Markmiðið er að gera lopapeysuprjón aðgengilegt og áhugavert fyrir hvern sem er, unga jafnt sem aldna.
Höfundur: Auður Björt Skúladóttir
Útgáfuár: 2016
67 bls. / ISBN 9789979674061
Vörunúmer IÐNÚ: Lo-01000
Þyngd | 250 kg |
---|