Gagnrýni og gaman: samræður og spurningalist

kr. 4.130

Bókin er ætluð kennurum og foreldrum sem hafa áhuga á að þróa með sér spurningalist og efla þannig sjálfstraust og sjálfstæða hugsun barna og unglinga.

Gagnrýni og gaman er framlag höfundar til gagnrýnnar umræðu í skólastarfi og er sett fram sem reynslusaga um þróun ákveðinnar hugmyndafræði og lýsir tilraunum í kennslustundum. Þannig er hún í senn leit og uppgötvunarnám kennara og nemenda. Áhersla er lögð á ímyndunaraflið og skapandi hugsun á kostnað strangrar rökhyggju og er það trú höfundar að þannig megi betur varðveita hrekkleysi og trúnaðartraust nemenda.

  • Höfundur: Jón Thoroddsen

  • Útgáfuár: 2016

  • 172 bls. / ISBN 9789979674009

Categories: , SKU: GA-00200

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: GA-00200