Vöru- og neytendafræði fyrir skóla og almenning – 1. hefti

kr. 4.054

Þetta er önnur útgáfa bókarinnar sem kom fyrst út árið 1996. Í þessari útgáfu er niðurröðun efnis í stórum dráttum það sama og í fyrstu útgáfu. Kaflar um einstaka vöruflokka og neytendafræði hafa verið auknir, endurbættir og endurskoðaðir af sérfræðingum, einnig næringarefnatafla aftast í bókinni. Stuðst er við umsögn kennara, nýjustu fræðibækur, fræðirit og reglugerðir.

Bókin er einkum ætluð þeim sem:
– eru í matreiðslunámi,
– ætla að veita leiðbeiningar, t.d. við vörukynningar eða afgreiðslu á matvælum, og þeim sem vilja afla sér fróðleiks til eigin nota.

  • Höfundur: Bryndís Steinþórsdóttir

  • Útgáfuár: 2002

  • 156 bls. / ISBN 97889979670851

Categories: , SKU: VZ-00150

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: VZ-00150

Senda fyrirspurn