Bókmenntasögunni Tíminn er eins og vatnið er ætlað að gefa framhaldsskólanemendum og öðrum lesendum innsýn í íslenska bókmenntasögu 20. aldar, en öldinni er skipt í fimm tímabil:
1. Angurværð nýrrar aldar 1900-1930,
2. Kreppa og stríð 1930-1945,
3. Byltingarárin 1945-70,
4. Raunsæi ´68-kynslóðarinnar 1970-1985 og
5. Hræringur 1985-2000.
Sérhvert tímabil hefst á umfjöllun um samfélagið enda eru bókmenntir afsprengi þess og þær endurspegla þau átök og það ástand sem þar ríkir hverju sinni. Þá er fjallað um bókmenntir og listir og varpað ljósi á þá bókmenntastefnu sem hefur mest áhrif á hverju tímabili. Ákveðin skáld eru valin sem fulltrúar tímabilsins og þeim gerð betri skil en öðrum. Einn höfundur er nokkurs konar burðarás í bókmenntasögunni og kemur við sögu á öllum tímabilum. Það er Halldór Laxness.
Höfundar: Brynja Baldursdóttir og Hallfríður Ingimundardóttir
328 bls. / útgáfa 2008
ISBN 9789979672272
- 1. Angurværð nýrrar aldar 1900-1930
- Smelltu á hlekkina til að skoða verkefnin og ítarefni:
- 2. Kreppa og stríð 1930-1945
- Smelltu á hlekkina til að skoða verkefnin og ítarefnið:
- 3. Byltingarárin 1945-1970
- Smelltu á hlekkina til að skoða verkefnin og ítarefnin:
- Módernísk ljóð til athugunar
- Myndhverfingardæmi
- Níu smáverkefni
- Rýnt í ljóð eftir Jón Óskar
- Síðdegi Stefán Hörður
- Skáld um skáld
- Snorri vísun
- Verkefni Götu í rigningu
- Árni Oddsson og Var þá kallað
- Fenrisúlfur til greiningar
- Kóperníkus
- Ljóðgreining dæmi um fyrirgjöf
- Ljóðrýni Kvöld eftir Snorra
- Ljósin í kirkjunni Einar Bragi
- Spurningar um byltingarárin
- 4. Raunsæi ´68-kynslóðarinnar 1970-1985
- Smelltu á hlekkina til að skoða verkefnin og ítarefnin:
- 5. Hræringur 1985-2000
- Smelltu á hlekkina til að skoða verkefnin og ítarefnin:
- 101 Reykjavík eftir Hallgrím Helgason til athugunar
- Glæpasögur – höfundarkynning
- Höfundar og verk þeirra
- Hræringur – barnabókahöfundur
- Hræringur – höfundarkynning
- Hræringur – hópvinnuverkefni
- Hvað gerir ljóð súrrealískt
- Ljóð eftir Gyrði Elíasson
- Ljóð tveggja kvenna Vigdísar og Kristínar
- Spurningar um póstmódernisma