VEFBÓK – Vinnuvernd

kr. 3.990kr. 5.290

Ný og uppfærð útgáfa 2022

Tilgangurinn með þessari vefbók í vinnuvernd er fyrst og fremst að taka saman á einn stað þá grundvallarþekkingu sem fólk þarf að tileinka sér til að geta leyst störf sín á öruggan hátt.

Allir ættu að láta sig vinnuvernd varða og því er almenn kunnátta á hugtökum, hættum og aðferðum til úrbóta nauðsynleg svo draga megi úr áhættu á vinnustað.

Vinnuvernd og öryggi eru umfangsmikil fræði en í þessari vefbók er leitast við að setja efnið fram á einfaldan og skýran hátt. Auk þess er í vefbókinni fjöldi ljósmynda, myndbanda og teikninga og gagnvirkar æfingar fylgja hverjum kafla.

Kaupendur ganga frá pöntun og greiða í vefverslun. Þá fá þeir sendan tölvupóst til sín með veflykli til að virkja vefbókina sem þeir voru að kaupa og leiðbeiningum um hvernig þeir stofna sér aðgang og virkja veflykilinn. Athugið að tölvupósturinn gæti lent í „Ruslpósti“ (Junk mail)

Clear

Additional information

Lengd áskriftar

1 önn, 1 ár, 3 ár

Senda fyrirspurn