Additional information
Lengd áskriftar | 1 önn, 1 ár, 3 ár |
---|
Millisamtala: kr. 0
kr. 3.490 – kr. 4.590
Hagnýt skrif er kennslubók í ritun fyrir nemendur á öllum stigum framhaldsskóla. Bókin skiptist í þrjá meginkafla: Að skrifa texta, Heimildavinna og Gerðir ritsmíða.
Í síðasta kaflanum er fjallað um allmargar tegundir texta, til dæmis blaðagreinar, lýsingar, starfsumsóknir, bókmenntaritgerðir o.fl. Kynnt eru helstu atriði í heimildavinnu og gefin holl ráð og leiðbeiningar um hvernig á að skrifa margs konar nytjatexta.
Í hverjum kafla er fjöldi verkefna, gagnvirkra æfinga og sjálfsprófa. Alls eru 59 gagnvirkar æfingar og verkefni og 20 próf og góðir möguleikar á sjálfstæðri vinnu nemenda með gagnvirkri endurgjöf jafnharðan.
Vefbók
Fyrsta útgáfuár: 2020
Höfundar: Gísli Skúlason
Útgefandi: Forlagið
ISBN: 978-9979-336-65-5
Kaupendur ganga frá pöntun og greiða í vefverslun. Þá fá þeir sendan tölvupóst til sín með veflykli til að virkja vefbókina sem þeir voru að kaupa og leiðbeiningum um hvernig þeir stofna sér aðgang og virkja veflykilinn. Athugið að tölvupósturinn gæti lent í „Ruslpósti“ (Junk mail)
Lengd áskriftar | 1 önn, 1 ár, 3 ár |
---|