Lýsing
Millisamtala: kr. 0
kr. 3.490 – kr. 4.590
Félagsfræði – Ég, við og hin er ný kennslubók í grunnáfanga í félagsfræði. Bókin skiptist í sautján kafla þar sem helstu viðfangsefni félagsfræðinnar eru kynnt til sögunnar. Hverjum kafla fylgja verkefni og teknar hafa verið saman glærur með hverjum kafla að auki.
Höfundur er Hrafnkell Tumi Kolbeinsson, framhaldsskólakennari.
Kaupendur ganga frá pöntun og greiða í vefverslun. Þá fá þeir sendan tölvupóst til sín með veflykli til að virkja vefbókina sem þeir voru að kaupa og leiðbeiningum um hvernig þeir stofna sér aðgang og virkja veflykilinn. Athugið að tölvupósturinn gæti lent í „Ruslpósti“ (Junk mail)
Lengd áskriftar | 1 önn, 1 ár, 3 ár |
---|