Netagerð – Efnisfræði

kr. 4.990

Bók þessi er sérstaklega samin fyrir kennslu í efnisfræði netagerðar. Hún ætti einnig að nýtast öllum þeim sem vinna við netagerð, svo sem sveinum og meisturum. Sjómönnum og dreifingaraðilum veiðarfæra ætti einnig að vera fengur í þessari bók. Helstu efnisatriði bókarinnar eru: Efni í net og kaðla – Garn til netagerðar – Kaðlar – Vírar og vírkaðlar – Keðjur og tengihlutir.

  • Höfundur: Guðni Þorsteinsson

  • Útgáfuár: 1992

  • 100 bls. / ISBN 9789979830511

Category: SKU: NE-00100

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: NE-00100

Additional information

Þyngd 500 kg

Senda fyrirspurn