Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: 074UA473042
Millisamtala: kr. 0
kr. 4.055
Sjávarútvegur hefur staðið undir mikilli breytingu lífskjara hér á landi í rúma öld og getið af sér margar stoð- og þjónustugreinar. Í bókinni Fagur fiskur í sjó – Íslenskur sjávarútvegur handa skólum og almenningi eftir Ágúst Einarsson prófessor er fjallað um sjávarútveg frá fjölmörgum sjónarhornum. Bókin hentar vel fyrir framhaldsskóla og áhugafólk um sjávarútveg.
Víða er leitað fanga og er bókin ríkulega skreytt ljósmyndum og skýringarmyndum.
Höfundur: Ágúst Einarsson
Útgefandi: Háskólinn á Bifröst í samstarfi við Úu útgáfuþjónustu
Útgáfuár: 2017
266 bls. / ISBN 9789935473042