Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-9925
Millisamtala: kr. 0
Millisamtala: kr. 0
kr. 1.490
Geitungurinn 2 er annað hefti verkefnabóka sem ætlað er börnum sem farin eru að sýna áhuga á stöfum og orðum.
Í heftinu eru litabókarverkefni sem miðla börnum náttúrufræðilegum fróðleik auk þess að bjóða upp á skemmtilega glímu við liti, stafi og orð.
Verkefnaheftið er saminn með það að markmiði að heftið veiti góðan undirbúning fyrir lestrarnám og kveiki áhuga barna á lestri prentaðs máls. Haft var að leiðarljósi við samningu heftisins að foreldri eða kennari og barn geti átt skemmtilega stund saman yfir heftinu og fái um margt að spjalla
Handa börnun sem vilja læra að lesa!
Litabókarverkefni með náttúrufræðilegum fróðleik
Höfundar: Árni Árnason og Halldór Baldursson
Útgáfuár: 1999
48 bls. / ISBN 9789979672616
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-9925
Þyngd | 200 kg |
---|