Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: HJ-01000
Millisamtala: kr. 0
Millisamtala: kr. 0
kr. 16.800
Hjúkrun – 2. þrep (Hjúkrun fullorðinna) er önnur bókin í ritröð kennslubóka í hjúkrun. Í fyrsta hluta bókarinnar eru kynnt ýmis grundvallaratriði í hjúkrun, þ.á m. almenn hjúkrun, umönnun, hjúkrunarferlið og líkan til þjálfunar í verklegum aðferðum.
Á eftir fylgja kaflar þar sem fjallað er um hjúkrun út frá tilteknu líffærakerfi, tilheyrandi vanda eða sjúkdómi, með yfirliti yfir dæmigerð úrlausnarefni sjúkraliðans á viðkomandi sviði auk lýsinga á þeim athugunum sem tilheyra. Því er upplagt að nota bókina samhliða kennslu í sjúkdóma- og lyfjafræði.
Ritstjóri: Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
Þýðandi: Jóna Dóra Óskarsdóttir
Útgáfuár: 2015
497 bls. / ISBN 9789979673804
Vörunúmer IÐNÚ: HJ-01000
Þyngd | 960 kg |
---|