Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: HJ-01050
Millisamtala: kr. 0
kr. 15.800
Hjúkrun – 3. þrep (Hjúkrun aldraðra) er þriðja bókin í ritröð kennslubóka í hjúkrun. Í fyrri hluta bókarinnar er umfjöllun um öldrun, heilbrigðisþjónustu aldraðra og þau matstæki sem notuð eru innan öldrunarhjúkrunar, auk sértækra vandamála og sjúkdóma. Virkni og endurhæfingu aldraðra eru einnig gerð skil ásamt hreyfingu og næringarþörfum. Loks er sérstök umfjöllun um
Í síðari hluta bókarinnar er varpað ljósi á hlutverk, verkefni og ábyrgð fagaðila sem sá um umönnun aldraðra, auk umfjöllunnar um lögræði og sjálfsákvörðunarrétt, nauðung og valdbeitingu. Að lokum er fjallað um þætti sem snúa að ummönnunaraðilium og vinnuaðferðum þeirra.
Ritstjóri: Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
Þýðandi: Jóna Dóra Óskarsdóttir
Útgáfuár: 2017
405 bls. / ISBN 9789979674443
Vörunúmer IÐNÚ: HJ-01050
Þyngd | 960 kg |
---|