Hugleiðingar um mat
Hugleiðingar um mat: Lítið eitt um námsmat, matsaðferðir, gerð skólanámskrár og vitinsburð.
Handbók eftir Ársæl Guðmundsson, skólameistara, þar sem leitast er við að auka þekkingu skólastjórnenda og kennara á möguleikum og takmörkunum námsmats.
-
Bókin skiptist í eftirfarandi kafla:
- Námsmat, þróun á Íslandi
- Gerð skólanámsskrár
- Hugtök
- Fróðleikur
- Vangaveltur
Bókin er frjáls til afnota á heimasíðu IÐNÚ útgáfu, sjá hér að neðan.
Einnig er hægt að smella hér til að nálgast bókina.
Höfundur: Ársæll Guðmundsson
Útgáfuár: 1993
44 bls.
Additional information
Frítt | Flettu bókinni hér. |
---|