Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: LY-00100
Millisamtala: kr. 0
kr. 5.360
Góð lýsing er mikilvægari en flestir gera sér grein fyrir. Ljósfræði, lýsingartækni og hönnun góðrar lýsingar eru hrífandi greinar. Í þeim sameinast stærðfræði, eðlisfræði, lífeðlisfræði, tækni, sálfræði og fagurfræði á áhrifamikinn hátt.
Góð lýsing eykur gæði og afköst í allri vinnu og stuðlar jafnframt að vellíðan og öryggi á öllum sviðum.
Þessi kennslubók í lýsingartækni er sérstaklega ætluð verðandi rafvirkjum en kemur væntanlega ýmsum öðrum að gagni. Má þar nefna ráðgjafa, hönnuði, tæknimenn og arkitekta sem fást við verkefni þar sem góð lýsing skiptir máli.
Höfundur: Leif Wall
Þýðandi: Jóna Dóra Óskarsdóttir
Útgáfuár: 2006
136 bls. / ISBN 9789979671800
Vörunúmer IÐNÚ: LY-00100
Þyngd | 500 kg |
---|