Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: LI-00103
Millisamtala: kr. 0
Millisamtala: kr. 0
kr. 5.550
Þessi bók er ætluð framhaldsskólanemum sem hafa lokið grunnámi í efnafræði og eru á náttúrufræðibraut eða skyldum brautum. Hún fjallar um lífræna efnafræði og helstu efnaflokka sem mynda lífverurnar. Bókin skiptist í sextán meginkafla og í lok hvers kafla er fjöldi verkefna. Helsta stuðningsrit þessarar bókar er bandaríska kennslubókin Fundamentals of Organic Chemistry eftir Richard S. Monson og John C. Shelton.
Höfundar: Gísli Ragnarsson tók saman
Útgáfuár: 1993
279 bls. / ISBN 9789979806684
Vörunúmer IÐNÚ: LI-00103
Þyngd | 850 kg |
---|