Samsetningar á tré – vinnuaðferðir

kr. 2.190

Bók þessi er úr norskum kennslubókaflokki (Yrkeslære for snekkere) og er ætluð trésmíðanemum. Í tíu köflum eru helstu samsetningarnar kynntar og vinnuaðferðirnar við þær, svo sem geirnegling, töppun, grötun, dílun, límfellingar o.fl. auk skrúfu- og naglfestinga. Enn fremur er fjallað um vinnuaðferðir og vinnslu á smíðaviði. Bókin er einkum hugsuð til kennslu í verktækniáföngum, bóklegum og verklegum.

  • Höfundar: Henry Brinchmann, Bertil Helin, Tord Jeppsson og Rolf Nordmo

  • Þýðandi: Hallgrímur Guðmundsson

  • Útgáfuár: 1991

  • 94 bls. / ISBN 9789979806141

Category: SKU: SA-00100

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: SA-00100

Additional information

Þyngd 300 kg

Senda fyrirspurn