Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: SJ-00150
Millisamtala: kr. 0
kr. 4.295
Góð heilsa er verðmæti sem unnt er að varðveita og ávaxta á ýmsa vegu. Flestir vita að hreyfing, hollur matur og andlegt jafnvægi gegna þar mikilvægu hlutverki.
Þessari bók er ætlað að bæta úr brýnni þörf. Á skýran og einfaldan hátt er lesandanum kennt að þekkja áhrif streitu, auka næmi fyrir eigin líkama og bæta sjálfstjórnina. Í bókinni má m.a. finna leiðbeiningar um slökun, hugþjálfun og hugrækt en einnig aðferðir til að auka sjálfstraust, tileinka sér jákvæð viðhorf og vinna bug á frestunaráráttu. Þá er fjallað um aðferðir til að hætta að reykja og hvernig unnt er að tileinka sér breyttan og bættan lífsstíl. Hér er á ferðinni ný og aukin útgáfa bókarinnar.
Höfundar: Jóhann Ingi Gunnarsson, Bragi Sæmundsson og Sæmundur Hafsteinsson
Útgáfuár: 2011
151 bls. / ISBN 9789979672920
Vörunúmer IÐNÚ: SJ-00150
Þyngd | 250 kg |
---|