Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: 19921.28
Millisamtala: kr. 0
kr. 4.250
Sjómannabók er einkum ætluð þeim sem eru að hefja sjómennsku en getur einnig nýst þeim sem þegar hafa aflað sér reynslu af starfsgreininni. Í bókinni er meðal annars fjallað um helstu veiðiaðferðir, veiðarfæri og vinnubrögð til sjós, björgunartæki og öryggismál auk þess sem leiðbeint er um notkun helstu siglingatækja.
Verkefnastjórn áætlunar um öryggi sjófarenda stuðlaði að útgáfu bókarinnar.
Höfundur: Páll Ægir Pétursson
Útgefandi: Siglingastofnun
Útgáfuár: 2010
234 bls. / ISBN 9789979979258