Slitur úr íslenskri bókmenntasögu 1550-1918

kr. 4.810

Eins og nafn bókarinnar gefur til kynna er hér stiklað á stóru í bókmenntasögu Íslendinga frá siðaskiptum til upphafs 20. aldar.

Frásögnin fylgir hefðbundinni tímabilaskiptingu, en höfuðáhersla er lögð á bókmennta- og menningarsögulegt samhengi og þróun. Öðru fremur fjallar höfundur ítarlega um bókmenntastarfsemi lærdómsaldar (1550-1770), sem hann telur að hafi verið vanrækt „meira en hún verðskuldar“.

Frásögninni fylgja valdir bókmenntatextar af margvíslegu tagi.

  • Höfundur: Viðar Hreinsson

  • Útgáfuár: 1997

  • 127 bls. / ISBN 9789979831532

Category: SKU: SL-00350

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: SL-00350

Additional information

Þyngd 600 kg

Senda fyrirspurn