Stjórn og sigling skipa – siglingareglur

kr. 4.100

Handbók sjómanna.

Fjórða útgáfa af Stjórn og siglingu skipa er byggð á fyrri útgáfum. Bókin er með yfir 400 skýringamyndum og hefur Jóhann Jónsson myndlistamaður teiknað þær flestar.

Kaflar um sjómerkjakerfið, fjarskipti og sjálfvirkt auðkenniskerfi skipa (AIS) hafa verið endurskoðaðair og nýjar myndaopnur eru um móttöku þyrlu og sjósetningu gúmmíbjörgunarbáts. Höfuðmarkmið alþjóðasiglingareglna er að koma í veg fyrir árekstra skipa, stuðla að betri og öruggari siglingum og þar með bættu öryggi sjófarenda. Stjórn og sigling skipa er nauðsynleg handbók um borð í hverju skipi og er tileinkuð íslenskum sjómönnum.

  • Höfundur: Guðjón Ármann Eyjólfsson

  • Útgefandi: Siglingastofnun

  • Útgáfuár: 2011

  • 380 bls. / ISBN 9789979945499

Ekki til á lager

Categories: , SKU: 1993100p

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: 1993100p

Senda fyrirspurn