Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-9940
Millisamtala: kr. 0
kr. 1.490
Geitungurinn er saminn með það að markmiði að gera lestrarnám og lestrarþjálfun barna að skemmtilegu viðfangsefni og auka áhuga þeirra á lestri texta og talna, skrift og reikningi.
Talnageitungurinn er sjötta hefti verkefnabókanna vinsælu. Eins og heiti heftisins gefur til kynna fjallar það einkum um tölur og einfaldan reikning.
Heftinu er ætlað að gefa góðan undirbúning fyrir stærðfræðinám barna. Í því eru lögð fyrir grundvallarhugtök í stærðfræði og veittar æfingar í að telja, þekkja talnagildi auk þess að lesa tölur og skrifa. Það býður upp á fjölbreytileg og skemmtileg viðfangsefni og hentar vel sem framhald af Geitungi 1 jafnframt því að vera stuðningur við Geitung 3 og 4.
Handa börnun sem vilja læra að reikna!
Höfundar: Árni Árnason og Halldór Baldursson
Útgáfuár: 2004
48 bls. / ISBN 9789979672654
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-9940
Þyngd | 200 kg |
---|