Lýsing
Millisamtala: kr. 0
kr. 6.290 – kr. 8.690
Jarðfræði fyrir framhaldsskóla er ný yfirgripsmikil kennslubók sem nýtir kosti netsins til hins ítrasta með margvíslegu myndefni, myndböndum, gagnvirkum æfingum og tenglum á nýleg skrif vísindamanna. Hægt er að smella á margvísleg hugtök sem koma fyrir í textanum og fá fram stuttar skilgreiningar og útskýringar á þeim. Nemendur geta glósað í bókina hvar sem er og gagnvirk verkefni til upprifjunar eru á eftir helstu efnisþáttum.
Vefbókin inniheldur:
Kaupendur ganga frá pöntun og greiða í vefverslun. Þá fá þeir sendan tölvupóst til sín með veflykli til að virkja vefbókina sem þeir voru að kaupa og leiðbeiningum um hvernig þeir stofna sér aðgang og virkja veflykilinn. Athugið að tölvupósturinn gæti lent í „Ruslpósti“ (Junk mail)
Lengd áskriftar | 1 önn, 1 ár, 3 ár |
---|