Í bókinni er fjallað um ýmis vélkerfi, t.d. eldsneytis-, smurolíu-, útblásturs- og háhita- og lághitakælivatnskerfi, en jafnframt er tölvustýrðu eldsneytiskerfi, svartolíubrennslu og skilvindum gerð ítarleg skil. Þá er að nokkru fjallað um uppbyggingu stærri fjórgengis- og tvígengisdíselvélar.
Guðmundur Einarsson tók saman
192 bls. / útgáfa 2013
ISBN 978-9979-67-335-4
- Glærur
- Smelltu á hlekkinn til að skoða glærurnar: